Árásir á Sóleyju

Þetta er nú bara afbrigðsemi, að gera athugasemdir við þetta forval. Sóley fór í heimsreisu á vegum Hitaveitunnar og lærði fullt af lýðræðislegum opnum vinnubrögðum. Þannig að ferðin skilaði sér afar vel. Hún lærði  í Afríku að hægt er að kjósa fyrir þá sem ekki vita hvað þeir eiga að kjósa. Það er hægt að kjósa fyrir þá sem eru veikir og fylla út kjörseðlana fyrir þá. Sumir eru of latir til að fara á kjörstað, og aðrir eru með stífni og vilja hreint ekki kjósa.  Öll þessi atkvæði fékk Sóley og allt þetta var gert lýðræðislega og opið. Það voru konur sem stóðu fyrir þessari nýbreytni í kosningafyrirkomulagi og aðstoð við kjósendur, og auðvitað kemur þá fram karllæg gagnrýni.  Sagt er að þegar Þorleifur fór að gera athugasemdir við þessi vinnubrögð, hafi hann fengið framan í sig að þetta væri bara nöldur miðaldra karla. Það hefði verið  minna pukur og allt meira upp á borðum en t.d. hjá ríkisstjórninni.

Þessu hefur ekki verið neitað og því er úrslit forvalsins látin standa.


mbl.is Kjörstjórn víkur og forvalsreglur VG verða skoðaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. febrúar 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband