20.2.2010 | 09:25
1, 2 ... og 3
Jæja þá er spilaborgin, eða skjaldborgin, eins og sumir vilja kalla það, byrjuð að falla. Fyrst kom að því að fella hollensku ríkistjórnina hans Jan Peters Balkenede og síðan kemur að, Gordon Brown í Bretlandi og síðan þegar kemur fram á vorið fellur ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms Sigfússonar. Ferill ríkisstjórnarinnar er ekki ósvipaður og ferill Silvíu Nótt í Eurovision. Innihaldið var slappur brandari, hluti þjóðarinnar var frá sér numinn, en nú þegar söngurinn er búinn, vilja flestir að þetta sýningaratriði verði klárað og síðan burt.
Við eigum ekki að flýta okkur að gagna frá þessu máli. Þeir einu sem þurfa að flýta sér eru Hollendingar og Bretar. Við eigum að kjósa um þetta mál hér heima ...... og kolfella það.
Fyrir hverju ætlar Jóhanna og Steingrímur að berjast. Ætla þau að segja þjóðinni ennþá að þetta sé það besta sem völ er á?
![]() |
Hollenska stjórnin fallin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 20. febrúar 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10