Samfylkingarsnúður.

Þegar búið verður að ganga frá þessu Icesavemáli með sigri okkar Íslendinga, kæmi mér ekki á óvart að Þórólfur færi niður á Austurvöll til þess að mótmæla samkomulaginu. Fáir Íslendingar hafa leitast við að skaða málstað Íslands jafn mikið að undanförnu og Þórólfur. Ef hann hefði verið uppi á þeim tíma sem þjóðin barðist fyrir 200 mílna landhelginni, þykist ég vita hver málflutningur hans hefði verið.

Til þess að skaða málstað okkar sem mest reynir hann að koma ,, skrifum sínum" sem víðast. Stundum held ég að hann sé eini fjölmiðlafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Það er því aumkunarverð hlið sem fæst af íslenskum málstað.


mbl.is Þórólfur ekki ósáttur við Icesave-tilboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við viljum kjósa!

Það hefur lengi legið fyrir að það er talsvert gap á milli stjórnmálamanna og þjóðarinnar. Það er ekki vilji til þess að breyta föstum vöxtum yfir í breytilega, þeim var hafnað í upphafi og vaxtaformið breytir ekki þessu dæmi. Við viljum kjósa. Mætum öll næsta laugardag niður á Austurvöll og komum skilaboðunum á framfæri.
mbl.is Vilja 2,75% álag á vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. febrúar 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband