Af hverju fögnuđu bíleigendur ekki?

Ţađ vakti athygli margra drćmar undirtektir skuldara bílalána, ţegar Árni Páll Árnason tilkynnti vćntanlegar ađgerđir ríkisstjórnarinnar varđandi lćkkun bílalána. Árni Páll kynnti svokallađa 110% leiđ, sem ţýđir ađ sú upphćđ láns sem er umfram 110% virđi bifreiđarinnar fellur niđur. Meginţorri bílalána er međ gengislánum og nýlega er fallin í Hérađsdómi Reykjavíkur um ađ gengislánin séu ólögmćt. Verđi ţessi dómur stađfestur í Hćstarétti sem margir telja mjög líklegt lćkka bílalánin mun meira en hugmyndir ríkisstjórnarinnar segja til um. Ţess vegna ţykir ţetta útspil félagsmálaráđherra heldur klént.

Annađ er ađ ef ţetta var mögulegt nú, af hverju var ţetta algjörlega ómögulegt fyrir ári síđan. Sá tvískinnungur ţykir ekki trúverđugur. 

Félagsmálaráđherra segir nú ađ hann óttist ekki lögsókn frá fjármögnunarfélögunum. Ef bílalánin verđa dćmt lögmćt, ţá verđur ekki séđ á hvađa forsendum félagsmálaráđherra ćtlar ađ komast hjá lögsókn.  Ţví miđur lykta ţessar ađgerđir af spunavinnubrögđum og ţví fá bođađar ađgerđir misjafnar undirtektir. 


Bloggfćrslur 18. mars 2010

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband