Ef Icelandair lenti í rekstarerfiðleikum.

Hitti flugmann frá Icelandair i dag. Hann spurði mig hvað ég teldi ástæðu þess að stjórnvöld næðu engu valdi á verkefni sínu.

Þið hafið lent í rekstarerfiðleikum í gegnum tíðina. Hvernig leystuð þið dæmið?

,,Með samstilltu átaki allra", svaraði hann.

,, Mynduð þið á erfiðleikatímum ráða fýlugjarna flugfreyju sem er að komast á eftirlaun, sem forstjóra og jarðfræðinema úr hlaðdeildinni sem fjármálastjóra"?

,, Ég skil" sagði hann. Ég heyrði að hann tautaði ,,alveg furðulegt" þegar hann gekk burtu og hristi hausinn.

 


Bloggfærslur 19. mars 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband