Er þjóðaratkvæðagreiðslan markleysa?

Jóhanna Sigurðardóttir segir að þjóðaratkvæðagreiðslan sé markleysa. Við skulum skoða það aðeins nánar. Ef þjóðin segir já í þessari atkvæðagreiðslu þá tekur í gildi ábyrgð á Icesave sem samþykkt voru á Alþingi. Samning sem Samfylkingin stóð einhuga um að samþykkja, með stuðningi með harðlínuliðinu úr VG. Nú þegar hefur verið sýnt fram á að hægt er að gera miklu betur. 

Ef þjóðin fellir samninginn er það mjög skýr skilaboð til alþjóðasamfélagsins, um að íslenska þjóðin lætur ekki troða á sér. Á þau skilaboð verður hlustað og að mun styrkja málstað okkar. 

jóhanna sig

 Af hverju segir Jóhanna Sigurðardóttir þá að þjóðaratkvæðagreiðslan sé markleysa. Af því að vanhæfur forsætisráðherra er í engum tengslum við þjóð sína.  Hún skaðar málstað okkar.


Bloggfærslur 4. mars 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband