4.3.2010 | 23:10
Er þjóðaratkvæðagreiðslan markleysa?
Jóhanna Sigurðardóttir segir að þjóðaratkvæðagreiðslan sé markleysa. Við skulum skoða það aðeins nánar. Ef þjóðin segir já í þessari atkvæðagreiðslu þá tekur í gildi ábyrgð á Icesave sem samþykkt voru á Alþingi. Samning sem Samfylkingin stóð einhuga um að samþykkja, með stuðningi með harðlínuliðinu úr VG. Nú þegar hefur verið sýnt fram á að hægt er að gera miklu betur.
Ef þjóðin fellir samninginn er það mjög skýr skilaboð til alþjóðasamfélagsins, um að íslenska þjóðin lætur ekki troða á sér. Á þau skilaboð verður hlustað og að mun styrkja málstað okkar.
Af hverju segir Jóhanna Sigurðardóttir þá að þjóðaratkvæðagreiðslan sé markleysa. Af því að vanhæfur forsætisráðherra er í engum tengslum við þjóð sína. Hún skaðar málstað okkar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 4. mars 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10