6.4.2010 | 22:38
Sannleikurinn um sáttmálann
Jóhanna Sigurðardóttir skrifar langa grein um stöðuleikasáttmálann í Fréttablaðið. Ég hef það stundum á tilfinningunni að Jóhanna haldi að ef hún tali lengur eða skrifi meira, verði til nýr sannleikur. Svo talar Jóhanna eins og það sé einhver annar sem sé forsætisráðherra, valdið er ekki í hennar höndum heldur einhvers alls annars. Svo endar romsan alltaf á því að núna alveg hinu megin við hornið sé alveg sérstaklega mikið að fara að gerast. Síðan getum við beðið nokkurn tíma og þá vitum við að það gerðist ekki neitt. Fylgið við Jóhönnu er komið ofan í 27% og minnkar með hverjum mánuðinum. Það endar bara á einn veg Jóhanna hrökklast frá völdum með góðu eða illu. Innan VG er stuðningurinn við Jóhönnu enginn, og innan Samfylkingarinnar er slagurinn um eftirmann Jóhönnu hafinn. Bráðum verða allir sammála, nýr sáttmáli verður þá um að Jóhanna segi af sér.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 6. apríl 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10