10.5.2010 | 13:55
Kjörorð Grínflokksins
Allar alvöru stjórnmálahreyfingar þurfa að hafa kjörorð. Á fjölmennum flokksfundi þar sem sérstök nefnd skilaði af sér tillögu að kjörorði, var almennum félagsmönnum boðið einnig að koma með tillögur. Var afar áhugavert hvað margar góðar hugmyndir voru tilnefndar, og hversu mikla alúð flokksmenn höfðu sýnt í þessu mikilvæga verkefni. Þá stóð formaðurinn upp og sagði:,,Ég met allar góðar tillögur, en það ég mun ráða kjörorðunum. Þá hrökk út úr einum svekktum fundargesti. ,, Ertu ekki að grínast?". Það fannst formanninum gott, og kjörorðin því fundin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. maí 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10