14.5.2010 | 22:00
Þessi Eldjárn
Draumurinn var að verða rithöfundur. Lesblindan var til trafala en ég tók ástfóstri við verk nokkra höfunda. Aðrir voru á listanum yfir þá sem ég ætlaði að lesa, en komst ekki yfir eða trassaði. Einn þeirra var Þórarinn Eldjárn. Hef reyndar aðeins farið á stað eftir hvatningu frá eiginkonu eins vinar míns, hún er jú einnig orðinn góður vinur.
í kvöldheimsókn var ekki horft á sjónvarp, og ekki hlustað á tónlist. Frúin las upp meistaraverkin af mikilli fagmennsku. Þórarinn Eldjárn kunni sannarlega til verka. Svo fór hún að tengja saman visku Þórarins Eldjárns við, snilli ríkisstjórnarflokkana og vinstri áherslum í pólitík. Þá varð ég næstum fráhverfur skáldskap Þórarins. Reyndi að útskýra að þetta tvennt þyrfti ekki að tengjast. Frúin var sannfærð Eldjárnanir voru gáfumenni og þeir aðhylltust vinstri pólitík, og því væri slík stefna nátengd djúpri visku.
Í vikunni kom ég í heimsókn. Frúin var óvenju dauf. Eiginmaðurinn útskýrði að hún hafi fengið áfall síðastliðinn sunnudag. Þá hafði sonur Þórarins Eldjárns komið í viðtal til Egils Helgasonar. Hann hafði víst sagt að þessi vinstri stjórn hefði einungis komið með lausnir vegna greiðsluerfiðleika sem hentuðu fyrir ríka fólkið, en ekki þá sem minna máttu sín. Goðin hennar á pólitíska sviðinu þau Árni Páll, Jóhanna og Steingrímur höfðu logið að þjóðinni. Voru ómerkilegir loddarar, eða var það þessi Eldjárn. ,,Nei" sagði hún, Eldjárnanir eru sannir listamenn sem ekki ljúga. ,,Já" sögðum við, ,,þetta eru ómerkilegir lygalaupar. Hvar er skjaldborgin um heimilin"?
Bróðir hennar var úr námi frá Norðurlöndum og var sokkinn í skuldafen. ,,Þeir voga sér að kalla sig norræna velferðarstjórn", sagði hann. Það var ekki lesið upp úr Eldjárn þetta kvöldið. Heimsmyndin hafði tekið stökkbreytingum, og það tekur tíma að skapa nýja. Eldjárn verður í þeirri mynd, en sennilega hvorki þau Jóhana, Árni Páll eða Steingrímur. Sennilega fær þessi vinstri hugmyndafræði að flúga líka.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 14. maí 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10