18.5.2010 | 18:01
Hvað sameinar stjórnarflokkana einna helst?
Það er margt sem aðgreinir stjórnarflokkana, t.d. ESB sem er banvæn blanda, annað hvort rústar VG eða Samfylkingunni. Á meðan ekki þarf að taka ákvörðun getur dæmið hangið, en um leið og tíminn er kominn rústast annað hvor flokkurinn. Það eru einnig nokkrir þættir sem sameina þessa flokka, en það sem sennilega stendur uppúr, er hræðslan við uppgjör.
Alþýðubandalagið sáluga var mjög hallt undir kommúnismann og dásamaði hann hérlendis. Þegar ríki Austur Evrópu hrundu á sínum tíma, kom margt afar ógeðfellt í ljós. Margt af því sem þar þreifst getur flokkast undir mestu glæpi mannkynssögunar. Þrátt fyrir að erlendis menn stigu fram og báðust afsökunar á þætti sínum til að útbreiða þennan hrylling, þá hlupu íslenskir kommúnistar í felur og þögðu. Margir þessara aðila eru í VG en þeir eru líka í Samfylkingunni.
Svo kemur hrunið hér. Samfylkingin var í stjórn með Sjálfstæðisflokki og jók á kennsluna. Enn sem komið er hefur Samfylkingin ekki beðið þjóðina afsökunar. Ingibjörg Sólrún bað sitt fólk afsökunar. Jóhanna sem sat í ríkisstjórn og var einnig í sérstakri nefnd um efnahagsmál sagði það sök Samfylkingarinnar að ,,hafa smitast" af Sjálfstæðisflokknum.
Það sem sameinar Samfylkingu og VG er flóttinn frá ábyrgð. Flóttinn frá fortíðinni. Þess vegna er getan ekki til staðar að takast á við verkefni dagsins í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 18. maí 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10