Metandstaða við ESB í Noregi

Fylgi við ESB er nú eins og Íslandi að hverfa. Þetta stafar af því að í þessum löndum er læsi þokkalegt og mikið af upplýsingum fáanlegt um ESB og áhrif þess. Nú eru um 25% Norðmanna hlynntir inngöngu í ESB og er reiknað með að sá stuðningur verði kominn undir 20% þegar líða fer á árið. Þrátt fyrir þetta er hluti ríkisstjórnarinnar íslensku svo miklir snillingar að eyða milljörðum af skatttekjum ríkissjóðs í aðildarumsókn. Það á tímum sem ríkiskassinn er tómur. Ríkisstjórnin er alveg tilbúin að skera niður í heilbrigðiskerfinu til þess að fá að leika sér svolítið í ESB inngönguleik, sem öllum er ljóst að þjóðin mun alfarið hafna að viðræðum loknum.

Bloggfærslur 13. júní 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband