18.6.2010 | 14:00
Áfellisdómurinn er um aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar
Fyrir rúmu ári síðan lá fyrir álit fjölda sérfræðinga um að gengistryggingin var ólögmæt. Strax þá áttu stjórnvöld að stuðla að því að fá niðurstöðu um réttmætið. Það gerðu stjórnvöld ekki. Allar yfirlýsingar ráðherra voru í gagnstæða átt. Í millitíðinni hefur fólk og fyrirtæki farið í þrot, fjölskyldur tvístrast og fólk flutt af landi brott. Vanlíðan stór hluta þjóðarinnar hefur verið mikill. Aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar í þessu máli hefur skaðað fólk. Nú segir viðskiptaráðherra að niðurstaða dómsins verði jákvæð fyrir þjóðfélagið og efnahagskerfið. Af hverju var þá ekkert gert?
![]() |
Meiriháttar áfellisdómur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 18. júní 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10