Er uppgjör við Jón Ásgeir frammundan?

Það voru margir vinirnir á meðan nóg var til af peningunum. Í faðm Jóns Ásgeirs komu þeir sem peninga voru þurfi. Einn stjórnmálaflokkur kom skuldum hlaðinn og af honum voru skuldabirgðirnar teknar. Það var ekki mikið sem Jón fór fram á í staðinn. Vill nú Össur fara að draga það smáræði fram?

Nú boðar Össur að gert verði upp við þetta tímabil, enda peningarnir hans Jóns Ásgeirs uppurnir. Brátt verða fjölmiðlarnir af honum teknir og þess vegna engin ástæða á púkka upp á Jón meira. Af einhverjum ástæðum trúir því enginn upp á Samfylkinguna að þetta uppgjör verði neitt krassandi. Frekar að þessum smámunum verði sópað undir teppið, eða tekið verði til fótanna. Samfylkingin sem nýlega varð heimsmeistari í að hlaupast undan ábyrgð, mun þykja þetta lítið mál.  


Bloggfærslur 20. júní 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband