27.6.2010 | 10:35
Þrír óánægðir hópar gætu sameinast!
Baugsmiðlarnir settu fréttir af óánægju innan Sjálfstæðisflokksins á oddinn.
1. Milli 5-10% Sjálfstæðismanna styðja aðildarumsókn að ESB. Margir þeirra vilja skoða hvað út úr slíkum viðræðum kemur og meta síðan niðurstöðuna. Þrátt fyrir þann kostnað sem slíkri umsókn fylgir og þrátt fyrir breytingar í ESB sem hafa orðið. Þessi hópur er óánægður með ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Hann vildi málamiðlun sem fælist í því að Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti umsókn í ESB og var því afar óhress þegar það var ekki samþykkt. Málamiðlun felld.
2. Milli 5-10% Sjálfstæðismanna styður þá frambjóðendur sem þegið hafa óeðlilega háa styrki eða fengið óeðlilega háa lánafyrirgreiðslu. Þessi hópur var mjög óhress með að ályktun um hvatningu til þessa hóps að segja af sér, yrði tekin til afgreiðslu. Málamiðlun felld.
3. Milli 5-10% Sjálfstæðismanna voru afar óhress með að þeirra maður yrði ekki kosinn formaður, og ekki einu sinni verið í framboði. Þreifingar um að Jón Ásgeir fengi að ráða 5-10% lykilákvarðana var ekki samþykkt.
Þessi hópar íhuga nú að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum. Mikið til er þetta sama fólkið. Þetta fólk gæti stofnað sér flokk eða gengið í Samfylkinguna. Hver veit nema með því leysist forystuvandi Samfylkingarinnar.
![]() |
Óþarfi að sundra flokksmönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 27. júní 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10