Er það hlutverk Seðlabankans að halda uppi raunvöxtum?

Með því að bjóða bönkunum hagstæð óvenju hagstæð kjör við þessar aðstæður, heldur Seðlabankinn uppi raunvaxtastigi í landinu. Bankar og sparisjóðir taka þann kost frekar að fá örugga ávöxtun frá Seðlabanka fremur en að hjálpa atvinnulífinu til þess að komast í gang að nýju. Það gerir enginn kröfu til ríkisstjórnarinnar að hafa vit á efnahagsmálum, en það ætti að vera hægt að gera kröfu til Seðalabankastjóra. Hvar kemur nú aðhaldið frá fjölmiðlunum?

Bloggfærslur 4. júní 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband