13.7.2010 | 16:27
Söfnun hafin handa Jón Ásgeiri
Fréttir af bágri fjárhagsstöðu hjá Jóni Ásgeiri hefur valdið þjóðinni miklum áhyggjum. Í ljós hefur komið að hann á nánast ekki neitt. Þegar tillit er tekið til kostnaðar við málaferli í Bandaríkjunum og í Bretlandi á hann minna en ekki neitt, og þá er ekki tekið til kostnaðar við túlk sem hann verður að hafa með sér þar sem Jón talar ekki ensku.
Þegar litið er til þeirra konfektmola sem Jón Ásgeir hefur boðið upp á síðustu árin, s,s, Baug, 365 miðla og Samfylkinguna þá er skiljanlegt að hugsjónafólk á öllum aldri er að koma á stað söfnun til stuðnings Jóni Ásgeiri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.7.2010 | 08:55
Einar Karl næsti riststjóri Fréttablaðsins?
Nú fer ráðgjafatíma Jóns Ásgeirs hjá Fréttablaðinu að ljúka. Árásir slitastjórna á Jón Ásgeir hérlendis og innanlands eru slíkar að hann getur hvergi um frjálst höfðu strokið. Allstaðar bíða hans ákærur og dómar. Þegar 365 miðlar falla í fang ríkisins, dettur engum heilvita manni að leggja þessa miðla niður og láta RÚV um einokun eða þá Morgunblaðið með Davíð innanborðs.Hins vegar er ljóst að skipt verður um menn í brúnni.
Samkvæmt óstaðfestum fréttum er orðin samstaða (fátíð!) um það í ríkisstjórninni að Einar Karl Haraldsson verði næsti ritstjóri Fréttablaðsins. Bæði er að hann hefur mikla fjölmiðlareynslu en ekki síður að hann þekkir nú innviði allra ráðuneytanna, og getur því komið réttum fréttum á framfæri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 13. júlí 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10