19.7.2010 | 14:12
Logi farinn - Rúnar tekur við.
Það hefur legið nokkuð lengi í loftinu að farið var að hitna undir Loga. Það hefur verið sagt um KR að þar hafi óþolinmæðin ráðið ríkjum, en það hefur ekki gilt í ár. Logi hefur náð athyglisverðum árangri í Vesturbænum og það má finna bæði virðingu og þakklæti þegar hann hættir störfum. Gengi KR er hins vegar í ár er hins vegar alls ekkert til þess að hrópa húrra fyrir. Mannskapurinn er afar góður, umgjörðin gerist vart betri, en spilamennskan ekki góð, og ekki á uppleið. Efnasambandið gekk hreinlega ekki upp. Logi er með skemmtilegustu mönnum, en nú var meira að segja léttleikinn farinn.
Rúnar sem tekur við var einn okkar besti landsliðsmaður í fjölda ára. flinkur og útsjónarsamur leikmaður. Það verur hins vegar að koma í ljós hvort þeir hæfileikar nýtast við að byggja liðið upp. Rúnar verður ekki einn. Pétur Pétursson hefur sýnt að hann er afburðarþjálfari. Hann mætir til þess að byggja upp.
Áður hefur Luka Kostic verið látinn taka pokann sinn, það hefur ekki skilað sér sem skyld, enn sem komið er. Það þarf ekki mikið að gerst í þessari deild, þar til að fleiri þjálfarar finni stólana sína hitna.
![]() |
Loga sagt upp hjá KR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. júlí 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10