Er tilgáta Bjarkar rétt?

Er það rétt að salan á HS Orku til Magma Energy sé hluti af sukki til þess að borga Iceavedæmið? Var þá arfavitlaus samningagerð sem Samfylkingin og hundadeild VG reyndi að þrýsta í gegnum Alþingi, leið til þess að segja okkur í enn verri stöðu? Var þá meiningin að selja fleiri auðlyndir, tilneyddir? Er það rétt að núverandi ríkisstjórn hafi ekki tekið tillit til réttaróvissu varðandi gengislánin, og skuldbundið ríkissjóð um hundruð milljóna til þess eins að neyða íslenska þjóð í þrot? Er helsta ástæða þess að Samfylkingin leggur alla sína orku til þess að koma okkur í ESB sú, að þar með missum við alla yfirumsjón með auðlindum okkar? 

Er ekki kominn tími til þess að kalla saman Landsdóm. Ganga landráðamenn lausir? 


mbl.is Býður Björk hlut í Magma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. júlí 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband