24.8.2010 | 16:53
Talar reiðbrennandi dönsku!
Það vekur mikla athygli íþróttafréttara Morgunblaðsins að Dennis Danry vilji áfram spila með Stjörnunni. Dennis er margt til lista lagt, meðal annars talar hann dönsku reiðbrennandi sem eflaust á sér þær skýringar að hann er Dani. Hann hefur farið afskaplega pent með knattspyrnugetu sína á vellinum í sumar og kæmi ekki á óvart að hann næði ekki að vera meðal 11 hæstu innan félagsins í einkunnargjöfum fjölmiðla. Flest ef ekki allir leikmenn Stjörnunnar hafa verið honum fremri í sumar. Samkvæmt viðtölum við danska netmiðla er hann afar ánægður með lífið og vilji leika áfram með Stjörnumönnum. Síðan kemur fram að hann telji að félagið munu bæta við sig leikmönnum. Dennis stefnir því sennilega á að vera einn af boltastrákunum á Stjörnuvellinum næsta sumar. Þá getur eflaust komið sér vel að kunna dönsku.
![]() |
Danry vill leika áfram með Stjörnunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt 25.8.2010 kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 24. ágúst 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10