Ellert gerir það gott í Bandaríkjunum.

Ellert Hreinsson er einn þeirra leikmanna sem tengir saman nám og knattspyrnu. Þessi framherji Stjörnunnar og leikmaður U21 er mjög fljótur og útsjónarsamur. Hann lék vel með Stjörnunni þegar hann kom heim, en mér fannst hann leggja áherslu á að meiðast ekki í síðustu leikjum Stjörnunnar. Það er skiljanlegt því að háskólasamningur hans í Bandaríkjunum er verðmætur. Reyndar átti Ellert stjörnuleik í síðasta leik sínum hér heima og valinn maður leiksins.

Það var erfiður fyrsti leikur hjá Ellert á tímabilinu úti. Mótherjinn sigraði í sínum riðli á síðasta ári.  Ellert skoraði 2 í 3-0 sigurleik. Ég spurðist fyrir um umfjöllun um leiki þarna úti og varð afar hrifinn. Sjá.

 

http://www.scadathletics.com/news/2010/8/24/MSOC_0824100843.aspx

 


Bloggfærslur 25. ágúst 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband