30.8.2010 | 15:47
Baráttan harðnar
Síðustu umferðir þessa Íslandsmóts í knattspyrnu ætla að verða þræl skemmtilegar og spennandi. IBV og Breiðablik eru ekkert að gefa eftir, en úrslit kvöldsins í leik KR og FH gætu sett annað þeirra liða í verri stöðu. Fyrir þá sem áttu von á að Keflavík blandaði sér í baráttuna voru úrslitin á móti Haukum mikil vonbrigði. Fylkir er það lið sem hefur ollið hvað mestum vonbrigðum, en lið IBV það lið sem hefur komið mest á óvart. Það sama má segja um lið Stjörnunnar sem kom upp fyrir tveimur árum, þá ekkert of sannfærandi. Margir spáðu Stjörnunni falli nú, en liðið er orðið mun þéttara en það að fara niður. Í gærkvöldi hefði Stjarnan átt að fara með sigur. Liðinu var spáð í 9 sæti fyrir mót, en ljóst er að staðan er mun betri. Mér finnst nýir leikmenn þeir Atli Jóhannsson og Dennis Danry ekki hafa styrkt liðið. Marel Baldvinsson stóð fyrir sínu á meðan hann var heill og Ólafur Karl Finsen hefur lítið fengið að spreyta sig, en hefur sýnt góða spretti. Sá leikmaður sem hefur styrkt liðið hvað mest er Magnús Karl Pétursson sem lítið sem ekkert hefur spilað, en hefur komið sterkur inn í hugmyndavinnu um fögn Stjörnumanna. Magnús er reyndar ágætis markmaður.
Að mínu mati ætt Stjarnan að vera vandlátari á aðfengna leikmenn, 1-2 slíkir ættu að duga. Nokkrir góðir leikmenn eru í láni hjá öðrum félögum, m.a. þeir Grétar Grétarsson og Magnús Björgvinsson hjá Haukum og Heiðar Atli Emilsson hjá Víking Ólafsvík. Ef Stjarnan byggir upp í nánustu framtíð á sinni uppbygginu yngri flokka , á svipaðan hátt og Breiðablik, mun Stjarnan fara í baráttuna um titilinn á næstu tveimur árum.
![]() |
Ívar skaut Frömurum upp í fimmta sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 30. ágúst 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10