10.1.2011 | 23:09
Lekinn!
Trúnaður er mikilvægur. Oft er sagt að alþjóð veit er þrír vita. Það á ekki alltaf við. Leynd skiptir miklu máli t.d í heilsugeiranum. Við og ættingjar okkar veikjumst og leitum til heilsugæslunnar vitandi að mikill trúnaður ríkir þar. Ekki algjör, en mjög mikill. Við leitum til bankans okkar og yfirleitt er ríkir þar trúnaður um viðskipti, þó alls ekki alltaf. Í stjórnkerfinu þarf oft að ríkja trúnaður, en við þekkjum það að það gerir það ekki. Þrátt fyrir þetta er trúnaður sannarlega mikilvægur á mörgum stöðum til þess að samfélagið virki.
Svo kemur að því að þessi trúnaður er misnotaður. Aðilar aðhafast eitthvað, sem setur þeirra hagsmuni ofar almannahagsmunum og slíkt er ekki upplýst, vegna trúnaðar. Við slíkar aðstæður getur brot á trúnaði, leki, verið mikilvægur til þess að þurrka upp spillingu.
Einn frægasti leki allra tími, er falinn í uppljóstrun Washington Post. Spillingin í pólitíkinni sem leiddi til þess að Nixon Bandaríkjaforseti varð að segja af sér. Leki er hins vegar vandmeðfarinn. Hvernig fyndist okkur að leki þýddi að upplýsingar um heilsufarsupplýsingar kæmust í fjölmiðla. 18 ára fór hann í sprautu vegna kynsjúkdóma, og árinu síðar fór núverandi kona hans í samskonar meðhöndlun. Vildum við slíkar upplýsingar til fjölmiðla, sem einhver teldi réttmæt að þangað kæmust?
Ekki efast ég um að margir telja Wikileaks gera góða hluti með að koma fram með slíkan leka. Að hluta til er ég ánægður, en hvar eru mörkin. Í Bandaríkjunum eru brot á slíkum lega, brot á lögum. Slík lekabrot eru oft refsiverð, og ein alvarlegust brotin eru talin vera brot á leynd í hernum.
Síðustu atburðir varðandi Wikileaks kalla á endurmat.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 10. janúar 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10