19.1.2011 | 22:10
Nýr formaður eða ekki formaður - Hreyfingin eða Borgarahreyfingin.
Borgarahreyfingin bauð sig fram í Alþingiskosningunum eftir hrun og náði inn fjórum mönnum. Margréti Tryggvadóttur, Þór Saari, Birgittu Jónsdóttur og Þráni Bertelssyni. Þetta var vissulega áhugavert framboð en það var margt sem var ástæða til þess að óttast varðandi framhaldið. Lýðræðislegar venjur og hefðir eru ekki orðnar til af ástæðulausu, heldur til þess að hlutir virki verður að halda þeim til haga. Þetta var ekki gert í Borgarahreyfingunni og þess vegna fóru þingmennirnir úr Borgarahreyfingunni sem stóð að framboðinu og fór yfir í Hreyfinguna sem er afar óljós hreyfing. Síðar sendi Margrét Tryggvadóttir tölvupóst um Þráinn Bertelsson og þá voru eftir þrír. Það er enginn formaður, allir jafnir. Margrét hefur nánast horfið, Birgitta komin í Wikileaks og þá er eftir einn Þór Saari. Hann hefur tekið spretti og getur verið hress, en það stendur ekki til að hafa formann. Niðurstaðan kannski án tillits til formannsins, að Hreyfingin er á útleið úr íslenskri pólitík. Það verður þó ekki sagt að þau hafi skilið eftir sig spor, því það hafa þingmenn Hreyfingarinnar sannarlega gert. Stundum hrist upp í stöðnuðu kerfi. Í næstu kosningum er komið að kveðjustund.
Borgarahreyfingin er týnd, og það er ekki líklegt að þau finni jafn gott fólk sem gætu komist inn á þing en þau fjögur sem inn fóru. Endir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 19. janúar 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10