23.1.2011 | 09:44
Lekavandamál
Okkur finnst eðlilegt og rétt að trúnaður ríki um ákveðin mál. Við viljum t.d. ekki að upplýsingar leki úr bankakerfinu um fjármál okkar. Þær eiga að vera okkar einkamál. Við viljum heldur ekki að upplýsingar um heilsufar okkar séu á glámbekk, og við viljum heldur ekki að tölvupóstar sem við sendum á milli okkar t.d. innan fjölskyldu séu öllum opnir. Það er einnig æskilegt að ýmsar opinberar upplýsingar sé haldið innan ákveðna aðila.
Við viljum felst að leynd á ákveðnum sviðum ríki. Af þessum sökum hafa verið sett lög um vernd upplýsinga. Á þesu máli eins og öllum öðrum eru fleiri fletir. Alltaf eru til einhverjir aðilar sem misnota slík lög og skýla óhæfuverkum með lögunum um leyndina. Dæmi um þetta eru óhæfuverk t.d. innan bandaríska hersins sem sýndar hafa verið í fjölmiðlum fyrir tilstuðlan Wikileaks.
Það réttlætir það ekki að Wikileaks eða aðrir setji inn búnað til njósna, hvorki á Alþingi, Stjórnarráði eða annars staðar. Ef Bandaríkjamenn hefðu sett slíkan búnað upp á Alþingi, hefðu tveir þingmenn sleppt sér á þingi og eflaust krafist endurskoðunar á stjórnmálasambandi milli þjóðanna. Þau Álfheiður Ingadóttir og Mörður Árnadóttir. Að sjálfsögðu eru það þau sem missa sig á Alþingi nú, þar sem grunur fellur strax á Wikileaks varðandi þetta mál, þá er það árás á Wikileaks og Hreyfinguna. Ef njósnavél finnst í herbergi sem stjórnmálaflokkur hefur til afnota, væru þingmenn þess flokks yfirheiðir ef ekki hnepptir í gæsluvarðhald. Nei, þau Álfheiður og Mörður eru með hina sanntrúuðu kommúnisku trúarvitund, þar sem sumir eru jafnari en aðrir.
Forsprakki Wikileaks Julians Assange, var víst fastagestur á þeirri hæð sem njósnabúnaðurinn fannst á svipuðum tíma til þess að heimsækja þingmenn Hreyfinguna. Margrét Tryggvadóttir segir að Assange hafi ekki verið staddur hjá henni, þann dag sem það átti sér stað. Getur verið að Wikileaks hafi mannskap til slíkra verka starfandi hérlendis?
Það er á borði Ögmundar Jónassonar að sjá til þess að opinber rannsókn fari fram á njósnamálinu.
![]() |
Einfalt að tengja tölvur við net Alþingis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 23. janúar 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10