Árið byrjar einstaklega vel!

Góðar fréttir af kapalverksmiðju á Seyðisfirði. Fyll ástæða til þess að óska Seyðfirðingum til hamingju. Seyðisfjörður er eins og alþjóð veit einstaklega fallegur og full ástæða fyrir landsmenn að líta þar við á árinu.  Áhugavert verður að fylgjast betur með þessu máli. Fjölmiðlar þurfa að segja meira frá þessu framtaki. Annað fyrirtæki sem hefur farið hljótt er álþynnuverksmiðja á Akureyri, þar virðist  hafa einstaklega vel hafa til tekist.

Í fréttinni segir að fjárfesting sé 1,2 milljarðar  en fyrirhugað sé að þar af verði 800 milljónir í formi hlutafjár. Sennilega er hér átt við að fjárfestingin verði fjármögnuð að stórum hluta með hlutafé, fremur en að verið sé að kaupa norskt hlutafé Wink.

 


mbl.is Færa verksmiðju í heilu lagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. janúar 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband