Hið íslenska Watergate?

Fundur njósnatölvunnar í Alþingi, væru alls staðar í hinum vestræna heimi tekin föstum tökum. Innbrot inn í tölvukerfi Alþingis og inn á tölvur þingmanna er jafn alvarlegt og innbrot með kúbeini. Það er margt í þessu máli sem kallar á spurningar?

Hvað er Wikileaks að gera með ungan tölvuharkara á sínum snærum, ef þeir eru einungis að dreyfa upplýsingum sem þeir dreyfa, rétt eins og fjölmiðlar?

Hversu margir eru að starfa með Wikileaks hérlendis, með Birgittu Jónsdóttur þingmanni Hreyfingarinnar? Hversu mikið var samstarf Birgittu við þennan unga mann, og var þeirra samstarf innan ramma laganna?

Hvað veldur því að það líður 1 ár frá því að tölvan fannst, þangað til að þingmönnum berast þær upplýsingar. Hvernig ætlar Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir forseti Alþingis að æxla ábyrgð á málinu?

Ásta Ragnheiður upplýsti Jóhönnu Sigurðardóttur um tölvufundinn. Hún sá ekki  ástæðu til þess að upplýsa aðra þingflokka um málið. Er eitthvað varðandi tölvufundinn sem þarf að þagga niður? 


mbl.is Tengsl DV og WikiLeaks rannsökuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. janúar 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband