15.10.2011 | 00:02
Hæfnismat fyrir stjórnmálamenn?
Þegar ráðið er í toppstöður í opinbera kerfinu, þarf að sækja um og umsækjendur þurfa að fara í hæfnismat. Þó að það sé mikilvægt er þó miklu mikilvægara að velja hæft fólk í ráðherrastöður og í stjórnir sveitarfélaganna. Verkefnin sem verið er að vinna í dag eru miklu flóknar en hér áður fyrr, en gæðakröfur til þessarra starfa eru ekki meiri. Niðurstaðan er að í mörgum tilfellum er valið algjörlega vanhæft fólk til opinberra stjórnunarstarfa.
Fyrir nokkru var forstjóra Iceland express sagt upp, síðan tók annar við og hann hætti hið snarasta. Morguninn eftir kom sú frétt inn á kaffistofuna hjá okkur að búið væri að gera starfslokasamning við Birki Guðnason forstjóra Icelandair. Menn voru fuðulosnir. Menn voru sammála um að Birkir væri að standa sig afburðavel. Jú, og í starfslokasamningum fælist að Birkir yrði í 2-18 mánuði, þar til nýji forstjórinn væri laus úr núverandi starfi. Verðandi hefði afburða mikla stjórnunarreynslu, næði til fólks og gæti kallað fram vinsældir. Svo kom rúsínan í pylsuendanum, viðkomandi hafði reynslu af flugi, hafði verðið flugfreyja hjá Loftleiðum fyrir 40 árum. Samfylkingarmaðurinn í hópnum varð öskureiður. Það var engin ástæða til þess að reka Birki, og Jóhanna hefði enga getu til þess að taka að sér forstjórastöðu í Icelandair, það vissu allir.
Það er umhugsunarvert hvort að margir telji að gera eigi meiri hæfniskröfur til forstjóra Icelandair, en til forsætisráðherra, sérstaklega í ljósi þeirrar stöðu sem þjóðin er í.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 15. október 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10