19.10.2011 | 22:18
Er Jón Ásgeir að snúa baki við Samfylkingunni?
Jón Ásgeir hefur í langan tíma verið einn helsti stuðningsmaður Samfylkingarinnar. Jón Ásgeir hefur fengið að eiga rúmlega helming allra fjölmiðla landsins til þess að verja flótta sinn, á móti því að þessum fjölmiðlum hefur markvisst verið beitt til þess að dásama stjórnarhætti ríkisstjórnarinnar.
Nú bregður svo við fréttastofu Stöðvar 2 ofbýður, og auðvitað er það ekki gert lýðnum ljóst nema með samþykki Jóns Ásgeirs. Forsætisráðherra er staðin að ósannindum um skattpíninu landsmanna. Fram kemur í fréttinni að erfitt sé fyrir almenning að komast að hinu sanna, skattahækkunin sé laumulaga sett inn. Þar með er að ljóst að dagar Jóhönnu Sigurðardóttur eru senn taldir í embætti.
Fréttastofa Stöðvar 2 sýna almenningi niðurstöðu skattasérfræðinga, fjárlagafrumvarpið þýðir skattahækkanir á almenning. Svo sýna þeir viðtal við Jóhönnu þar sem hún funnyrðir hnakkreif að fjárlagafrumvarpið innihaldi engar skattahækkanir á almenning. Áhorfendur voru leiddir til þess að taka ályktun af fréttinni. Forsætisráðherrann lýgur vitsvítandi af þjóðinni.
![]() |
Fyrsta svar Jóns Ásgeirs rétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 20.10.2011 kl. 07:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.10.2011 | 13:21
ESB töflurnar virka!
![]() |
Helmingur þjáist af gyllinæð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 19. október 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10