24.10.2011 | 19:51
Krefjast pólitíkskrar ráðningar!
Þegar stjórn Bankasýslu ríkissins ásamt ráðgjafa frá Capacent ákveður að ráða hæfasta manninn í stöðu forstjóra Bankasýslunnar, verða pólitískir varðhundar brjálaðir og gelta á Alþingi. Nú skal ráða menn úr Samfylkingu eða VG. Það telja þeir ópólitíkska ráðningu.
Margir fögnuðu þegar menn eins og Guðmundur Árni Stefánsson var ráðinn sem sendiherra. Menn lyftu sér upp fyrir pólitískt sukk.
Á meðan á Alþingi er fólk eins og Helgi Seljan, Mörður Árna, Skúli Helga , Sigríður Ingvars og Álfhildur Ingadóttir verður sukk í sjórnsýslunni.
![]() |
Harmar afsögn stjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
24.10.2011 | 15:32
Tveir eins flokkar í tveimur löndum
Eins og margir karlmenn hef ég stundum gaman að fitla við fjarstýringuna fyrir sjónvarpið. Í rólegheitunum í gær var ég þannig að horfa á fréttirnar á Stöð 2 og í Ríkissjónvarpinu, en á sama tíma að skoða ZDF og ARD. Á Íslandi var landsfundur Samfylkingarinnar en í Þýskalandi Die Linke. Á báðum stöðum er óþarfi að kjósa, og menn greiða allir atkvæði eins. Áherslurnar ótrúlega líkar. Í fundarlok sungu die Linke nallann og í fundarlok Samfylkingarinnar var líka sunginn fjöldsöngur undir stjórn Ómars Ragnarssonar, eflaust nallinn.
Það sem áhugavert er að í Þýskalandi er þetta fundur Sósíalista, en margir sem stofnuðu Samfylkinguna, voru að stofna jafnarðarmannaflokk. Sósíalismi var eins og eitur í þerra beinum. Skoðanaskipti voru grundvöllur í lýðræðinu. Það er liðin tíð. Nú er fólki skipt í hunda og ketti. Hér áður fyrr þekkti ég Alþýðuflokksfólk og Samfylkingarfólk sem voru jafnaðarmenn og þorðu að hafa skoðanir. Nú vilja allir flokksmenn ganga í ESB og allir kjósa Jóhönnu. Það eru bara í skoðanakönnunum sem Jóhanna fær um 30% stuðning, en þegar fólk er spurt í dagsbirtu er stuðningurinn 100%
Hvernig skyldi lýðræðissinnuðum jafnaðarmönnum líða í sósíaliskum flokki?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. október 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10