Er hann rétti aðillinn til þess að meta vanhæfi?

 

Helgi Hjörvar var mjög harðorður um þá ákvörðun Bankasýslu ríkissins að ráða Pál Magnússon sem forstjóra, eftir að mat þeirra og sérfræðings í ráðningarmálum að Páll væri hæfastur umsækjanda. Páll er með guðfræðpróf og síðan framhaldsnám í Opinberri stjórnsýslu. 

Helgi er formaður Efnahags og viðskiptanefndar. Það er áhugavert að skoða menntun Helga, sem stýrir þessarri mikilvægu nefnd þingsins. Á vef Alþingis segir: ,,Nám í MH 1983-1986. Heimspekinám HÍ 1992-1994". Þetta bendir til að Helgi hafi ekki lokið stúdentsprófi og og heldur ekki lokaprófi í heimspeki. Segir reyndar ekkert um hvað Helgi hafi klárað af námi sínu".

Í því flóknu stöðu sem Ísland hefur verið í er gengið framhjá manneskju eins og Lilju Mósesdóttur í formennsku í Efnahags og viðskiptanefndar. Hverjar eru hæfniskröfurnar og hver mat hæfi Helga. 

Hvað finnst okkur um gagnrýni Helga í ljósi menntun og reynslu Páls annars vegar og menntunar og reynslu Helga hins vegar?

 


mbl.is Harma ummæli um Pál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. október 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband