28.10.2011 | 17:47
Hvað má gera í barneingarorlofi?
Það er ekkert eðlilegra en að kosið sé um fólk í stjórnmálaflokkunum. Sjálfkjörin forysta ár eftir ár, ber vott um stöðnun og dauða eða að lýðræðið í viðkomandi flokkum sé ekki upp á marga fiska.
Fyrir nokkrum vikum birtist frétt um skoðanakönnun að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði yfirburðastuðning Sjálfstæðismanna í stöðu formanns Sjálfstæðisflokksins. Könnunin var víst gerð fyrir stuðningsmenn Hönnu Birnu. Ef þetta var reyndin var full ástæða fyrir Hönnu Birnu að fara fram. Hún hefur áður verið orðið við formannskjörið, en heldur slök útkoma í Reykjavík í síðustu kosningum gáfu vart tilefni til þess að hún færi fram. Þá er alltaf veikleikamerki að formaður flokks sé utan Alþingis og ekki með reynslu þar. Hanna Birna er hins vegar mjög frambærilegur stjórnmálamaður og ber höfuð og herðar yfir oddvita flokkana í Reykjavík.
Aftur kemur könnun og aftur nýtur Hanna Birna mikils stuðnings, en hún fer ekki fram. Fyrir okkur sem eru vanir íþróttunum, var þarna síðasta tækifæri Hönnu Birnu til þess að bjóða sig fram ef nota á drengilega baráttu.
Á fulltrúaráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í gærkvöldi er gerð tillaga um fullrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins. Einn tilnefndur varafulltrúi Auður Finnbogadóttir óskaði eftir því að fá að vera aðalfulltrúi. Þá var hún víst beðin um að benda á einhvern á listanum yfir aðalmenn sem ætti að detta út. Jú, Þóru Baldvinsdóttur eiginkonu Bjarna Benediktssonar. Það er röksemdin sem vekur mig til umhugsunar. Jú, Þóra Baldvinsdóttir væri í barneignarorlofi.
Tillagan fékk aðeins atkvæði Ásdísar Höllu Bragadóttur fyrrum bæjarstjóra í Garðabæ og eins aðal stuðningsaðila Hönnu Birnu.
Ef við karlar hefðum sett svona rök fram, þá væri okkur vært á fundum. Er ég e.t.v. að misskilja jafnréttisbaráttuna? Er þetta eitthvað sem Hanna Birna er tilbúinn að standa fyrir?
Á mínu heimili eru þrjár konur með mjög ákveðnar skoðanir. Ef ég vogaði mér að setja fram þá skoðun að kona gæti ekki tekið þátt í einhverju verkefni vegna þess að hún væri í barneignarorlofi er ég hræddur um að ég yrði tekinn í gegn í umræðunni sem við tökum við kvöldverðarborðið. Sennilega mjög verðskuldað.
Bloggar | Breytt 29.10.2011 kl. 08:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 28. október 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10