Heimkoma varðskipsins Þórs.

Þegar varðskipið Þór sigldi inn í Reykjavíkurhöfn var ég staddur í bankanum mínum. Allt í einu þustu viðskiptavinir og starfsfólk að gluggum bankans til þess að horfa á Þór. Það sérstök tilfinning sem fylgdi athöfninni þögn en auðmýkt í loftinu. Eftir nokkurn tíma segir ungur strákur:

,,Vá hvað hann er flottur".

,, Nú" sagði eldri maður

,,Jú, þetta er ekki eitthvað skip, þetta er varðskipið okkar Þór"

Þyrlur flugu yfirskipinu, og Fokker kom og flaug yfir skipið í tvígagn, til þess að sýna skipinu og áhöfn þess virðingu sína.

Á tímum sem við megum vart lengur halda upp á trúarlegar hátiðir eins og páska og jól, er ánægjulegt að  þjóðin geti fagnað í auðmýkt og virðingu.


Bloggfærslur 30. október 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband