18.11.2011 | 09:31
Af hverju ættum við að skreppa í heimssókn hjá ESB
Flestir sem styðja ESB inngöngu gerða það af því að þeir telja að upptaka Evrunnar skipti sköpun fyrir þjóðina. Á sama tíma eru Danir í ESB, og 62% þeirra vilja ekki Evruna, ekki sjáana! Þar sem ESB er í upplausn væri það nú varla ástæðan fyrir inngöngu.
,,Stefán Haukur kom inn á hvaða áhrif viðræðurnar hafa haft á pólitískt landslag á Íslandi einkum og sér í lagi vegna sjávarútvegsmála".
Hvað þýðir nú þetta? Jú, þegar Samfylkingin samþykkti fyrir nokkrum árum að stefnan væri á ESB, var stjórn hennar falið að semja samnigsmarkmð og koma á frammfæri. Það hefur verið svo erfitt að það hefur tekist enn þann dag í dag.
Ef þjóðin yrði spurð, yrði svarið eflaust við ætlum ekki að gefa eftir yfirráð yfir fiskistofunum, hvorki nú eða í framtíðinni og við ætlum ekki að fórna landbúnaðinum. Aðrar greinar eru ekki í hættu. Hins vegar er ástandið nú þannig hjá ESB að öll þjóðin væri í hættu með að fara þangað inn.
Stefáni er nú orðið alveg ljóst að dulin samningsmarkmið í sjávarútvegsmálum un ekki takast. Eftir því var beðið.
Það er sjálfsagt eðlilegt að ljúka þessum viðræðum. Ekki það að það þýðir að öll orka stjrórnvalda fer í þessar viðræður og engin orka er eftir í stærri mál. Þó að við hættum þessu viðræðum trúir enginn að annað muni breytast. Getuleysi ríkisstjórnarinnar er algjört.
![]() |
Mögulegt að ljúka ferlinu 2013 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 18. nóvember 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10