Af hverju ættum við að skreppa í heimssókn hjá ESB

Flestir sem styðja ESB inngöngu gerða það af því að þeir telja að upptaka Evrunnar skipti sköpun fyrir þjóðina. Á sama tíma eru Danir  í ESB, og 62% þeirra vilja ekki Evruna, ekki sjáana! Þar sem ESB er í upplausn væri það nú varla ástæðan fyrir inngöngu.

,,Stefán Haukur kom inn á hvaða áhrif viðræðurnar hafa haft á pólitískt landslag á Íslandi einkum og sér í lagi vegna sjávarútvegsmála".

Hvað þýðir nú þetta? Jú, þegar Samfylkingin samþykkti fyrir nokkrum árum að stefnan væri á ESB, var stjórn hennar falið að semja samnigsmarkmð og koma á frammfæri. Það hefur verið svo erfitt að það hefur tekist enn þann dag í dag.

Ef þjóðin yrði spurð, yrði svarið eflaust við ætlum ekki að gefa eftir yfirráð yfir fiskistofunum, hvorki nú eða í framtíðinni og við ætlum ekki að fórna landbúnaðinum. Aðrar greinar eru ekki í hættu. Hins vegar er ástandið nú þannig hjá ESB að öll þjóðin væri í hættu með að fara þangað inn. 

Stefáni er nú orðið alveg ljóst að dulin samningsmarkmið í sjávarútvegsmálum un ekki takast. Eftir því var beðið. 

 Það er sjálfsagt eðlilegt að ljúka þessum viðræðum. Ekki það að það þýðir að öll orka stjrórnvalda fer í þessar viðræður og engin orka er eftir í stærri mál. Þó að við hættum þessu viðræðum trúir enginn að annað muni breytast. Getuleysi ríkisstjórnarinnar er algjört. 


mbl.is Mögulegt að ljúka ferlinu 2013
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. nóvember 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband