30.11.2011 | 11:22
Skúbbið: Nýr forsætisráðherra tekur við um áramótin.
Það hefur lengi legið á borðinu að Jóhanna Sigurðardóttir veldur engan veginn hlutverki sínu. Hún er þreytt og súr, og hefur enga stefnu. Þetta fer aldrei vel saman og því hefur stuðningur við Jóhönnu frarið úr 65% niður í nánast ekki neitt. Þeir sem styðja Jóhönnu virðast búa neðanjarðar, því enginn slíkur gefur sig upp.
Innan Samfylkingarinnar er enginn kand©dat, og því hefur verið leitað til VG. Þar er ekki margir sem koma til greina. Steingrímur Sigfússon er brenndur af Icesave, og flestir aðrir skaddaðir. Þegar leitin er erfið á lausnin til að dúkka upp, þegar síst skyldi. Ríkistjórnin er í erfiðleikum með einn ráðherrann núna, þ.e. meira en aðra, Jón Bjarnason. Samfylkingin vill Jón úr embætti, en Jón vill ekki fara a.m.k. ekki úr ráðherrastólnum.
Lausnin kom seint í gærkvöldi, Jón Bjarnason tekur við sem forsætisráðherra um áramót. Þá er hann ekki að ,, þvælast fyrir" ESB viðræðunum og það er það eina sem skiptir Samfylkinguna máli.
![]() |
Fjárlögin áður en Jón víkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 30. nóvember 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10