Er innihald í eineltisdeginum?

Ráðuneytin setja saman verkefnisstjórn, og upp er settur vefur, og fullt af fólki safnast saman á blaðamannafund. Ekkert af þessu hefur mikla þýðingu nema að kjarninn komi síðar. Það eitt að safna fulltrúum frá ráðuneytunum í einhverja nefnd er afskaplega lítils virði, ef leiðbeiningar og aðgangur að sérfræðiþekkingu er ekki til staðar.

Á þennan blaðamannafund er safnað saman alls kyns samtökum, en hvernig er vinnuferlið vegna eineltis hjá þessum samtökum og hvernig er raunveruleg aðkoma þegar eitthvað kemur uppá. Hvernig er aðgerðaráætlun hjá ÍSÍ og UMFÍ hjá aðalsrifstofum þessara samtaka, hjá héraðs og íþróttasambandalögum, hjá félögunum og deildunum. 

Mér segir svo hugur að víða þyrfti að taka til hendinni. 

Eineltisdagurinn má ekki bara þýða, bros ráðherra fyrir myndavélar og kaffi og kruðerí. 

Bloggfærslur 8. nóvember 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband