17.12.2011 | 02:28
Ójafn leikur í Kastljósi.
Þeir voru báðir frambærilegir knattspyrnumenn þeir Magnús Orri Schram og Bjarni Benediktsson. Bjarni varð fyrirliði U21 landsliðsins, en Magnús spilaði leiki með U17 ef ég man rétt. Getumunurinn var talsverður í knattspyrnunni, en hann var enn meiri í umræðunni um framkomna tillögu að fella niður málsókn gegn Geir Haarde. Þekkingarmunurinn á álitamálum lögfræðinnar var skerandi, svo og röksemdarfærslan. Helsta niðurstaða umræðunnar, var ágreiningur þeirra félaga hvort rétt væri að stefna manni, sem ekki væri talinn sekur. Búið er að fella niður alvarlegustu þætti ákærunnar, en nú snýst málið um hvort Geir hafi gerst sekur um að hafa ekki boðað til einhverra funda. Verður að telja afar ólíklegt að hann verði sakfelldur fyrir slíkt.
Í sögulegu samhengi, þá eldist kæran á hendur Geir afskaplega ílla. Hrun hefur átt sér stað í fleiri ríkjum og mjög ósennilegt að forráðamenn þjóða verði dregnir fyrir rétt þess vegna. Í ljósi kærugleði Magnúsar Orra Schram er ég sannfærður um að hann muni styðja, ef ekki leggja sjálfur fram skipun rannsóknarnefndar um Icesavesamninganna. Það mál eldist til muna betur. Það má heita alveg ljóst að þau Jóhanna og Steingrímur verði dregin fyrir Landsdóm, en það gætu fleiri gert, t.d. Magnús Orri Schram sem beitti sér á Alþingi fyrir að samþykkja fyrstu Icesave samninganna, sem verða í ljósi sögunnar að teljast hrein aðför að íslensku þjóðinni.
![]() |
Þingi frestað á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 17. desember 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10