Á leiðinni til alræðis!

Steingrímur Sigfússon leggur áherslu á að yfirstjórn efnahagsmála eigi að vera á einni hendi, hjá honum sjálfum. Mistök fyrri tíma sé valddreifing. Auðvitað voru það mistök að senda  Svavar Gestsson til að semja um Icesave, senda hefði átt Steingrím Sigfússon. Það er sjálfsagt rétt hjá Steingrími að með því að hafa öll völd hjá einum manni, verður ákvarðanatakan samræmdari.

Það eru mörg þekkt dæmi um slíka skipan mála, og svo geta menn deilt um árangurinn. Skoðum t.d. Stalín á sínum tíma. Hann hafði allt vald hjá sér og var lengi við völd. Þeir sem ekki voru sammála áttu það til að hverfa, sjálfsagt af hræðslu. Svo var það einn í Þýskalandi .... 

Voru einhverjir sem voru með efasemdir um að þessi ríkisstjórn stefndi á alræðisstjórnarhætti?


mbl.is Yfirstjórn efnahagsmála á einum stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. desember 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband