5.2.2011 | 23:39
Á vogaskálarnar
Í mjög einföldum málum þarf oft að velja um já eða nei, og niðurstaðan tiltölulega augljós. Í flóknari málum er æskilegt að taka saman það sem styður viðkomandi mál og það sem gerir það ekki. Niðurstaðan er mat á þessum þáttum. Þetta virðist mörgum ofviða og þeir missa stjórn á tilfiningum sínum og skapi.
Afgreiðsla á nýjum Icesavesamningi er einmitt ekki einföld. Taka þarf tillit til margra þátta. Meirihluti þingmanna Sjálfstæðisflokksins hafa komist að niðurstöðu, og það fer óskaplega í taugarnar á mörgum. Það vantar ekki stóryrðin. Röksemdarfærsla flestra þeirra sem telja að hafna eigi þessum samningi vísa í fræga setningu Davíðs Oddsonar ,, Við borgum ekki skuldir óreiðumanna".
Nú er það svo að þessi yfirlýsing Davíðs Oddsonar hefur sannarlega haft áhrif, einnig á þá niðurstöðu sem nú liggur á borðinu. Það er Davíð ekki nóg, hann beitir Morgunblaðinu og segir formann Sjálfstæðisflokksins vera vikapilt Steingríms Sigfússonar. Það er ekki úr vegi að rifja upp hvernig Davíð Oddson tók gagnrýni á seinni hluta ferils síns sem forsætisráðherra. Útspil Davíðs nú er vegið á vogaskálunum á móti svari Bjarna Benediktssonar, sem ákveður að gefa ekkert með yfirlýsingar fyrrum formanns Sjálfstæðisflokksins. Með því verða hugleiðingar Davíðs harla léttvægar.
Það er dapurt þegar einn merkasti stjórnmálamaður síðustu aldar, vegur að sjálfum sér. Slíkt er ekki einsdæmi í sögunni. Reynsla Davíðs Oddsonar á meiri virðingu skilið.
![]() |
Geir styður Bjarna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. febrúar 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10