Það er alveg ljóst að Jóni Ásgeiri, Björgúlfi Thor og Sigurði Einarssyni ásamt mörgum öðrum hafa sínar skoðanir um Icesave. Hvort þær skoðanir eru með Icesave eða ekki, þá eru það skoðanir sem ættu að fara hægt og hljótt. Meginþorri landsmanna lítur þessa menn ásamt fleiri útrásarvíkinga sem þjóðníðinga og láir þeim hver sem vill. Flestar fjölskyldur í landinu búa við verri kjör, margir hafa tapað öllu sínu, lífeyrir skertur og spariféð uppurið. Allt vegna siðblindu nokkurra einstaklinga. Það er því með ólíkindum að einn þessara manna skuli voga sér að standa að útgáfu meginþorra fjölmiðla á Íslandi og komast upp með það. Þessum aðilum er mismunað. Björgúlfur Thor ætlaði að stuðla að atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum. Gott og vel, virðingarvert. Þingmenn Samfylkingar og VG komu í veg fyrir eignarhlut Björgúlfs,af siðferðisástæðum!!! Jón Ásgeir og fjölskylda reka Stöð 2, Fréttablaðið og fleiri snepla. Það er ekki tiltölumál fyrir VG og Samfylkinguna. Það eignarhald er þeim að skapi, af einhverjum ástæðum. Hvar er siðferðiskenndin nú?
Dekur við útrástarvíkingana er í boði Samfylkingarinnar og VG.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 15. mars 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10