16.3.2011 | 09:00
Hérna rétt sunnan við hálsinn er ......
Rétt enn einu sinni boðar Jóhanna Sigurðardóttir mikil tíðindi. Nú 2000 störf, bara rétt sunnan við hálsinn. Þar sem frúin er ekki að koma í fyrsta skipti og segja að eitthvað mjög merkilegt sé alveg að fara að gerast. Þetta er kallað,,rétt eftir helgi" loforðin, þar sem efndirnar eru engar. Þjóðarvagninn er kominn á eitt hjól, og þjóðin þarf bráðlega að fara út til þess að ýta druslunni uppúr ánni. Í framsætinu situr frúin með skeifuna, stjörf af hræðslu. Hún er í fínu kápunni sinni sem hún gat keypt sér fyrir peningana, sem hún fékk fyrir að leysa forsetann af. Réttara sagt þann hluta launanna sem hún vissi ekki að hún hefði átti að skila aftur.
,,Ýtið" kallar hún út um gluggann, ,,eftir helgi kemur betri tíð".
,,Ýtið, því hérna rétt sunnan við hálsinn er sæluhús".
Hún virðir fyrir sér þetta vesalings fólk sem ýtir vagninum. Það er klætt í tötra, fátækt fólk. Þetta er þjóðin hennar. Öreigarnir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 16. mars 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10