Uppgjör þjóðarinnar

Glæpur útrásarvíkinganna hefur ekki verið gerður upp. Enginn af þeim situr inni. Þó er glæpurinn risavaxinn. Dómstólarnir verða að vinna sína vinnu en við getum einnig svarað. Jón Ásgeir og fjölskylda áttu áfram að eiga Haga, með Bónus innanborðs. Nægjanlega margir Íslendinga tóku sig til og hættu að skipta við Bónus og KB banki neyddist til að taka þá feðga út úr eigendahópnum. Ennþá á fjölskylda Jóns Ásgeirs, Stöð 2, Bylgjuna og Fréttablaðið. Þetta er fyllilega óeðlilegt. Fjölmiðlarnir hafa áhrif á umfjöllun, og í þessu tilfelli hefur þessum fjölmiðlum verið beitt  og er beitt. Við neytendur ættum að taka okkur saman og segja áskriftinni upp, og hætta að auglýsa hjá þessum miðlum, þangað til að skipt verður um eigendur. Það á að vera hluti af uppgjöri þjóðarinnar.

Bloggfærslur 2. mars 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband