25.3.2011 | 23:18
Verður stækkunin færð suður?
Það er einhver undirtónn í þessari mengunarumræðu fyrir norðan. Becromal hefur komið inn með um 100 störf á Akureyri og allt í einu, er fyrirtækið orðið ,,vont fyrirtæki" sem ræðst á umhverfið. Verkfallsboðin er í loftinu. Ég heyri ekki betur en stjórnendur fyrirtækisins séu fullir af vilja til þess að bæta úr því sem þarf að bæta úr, en maður hefur á tilfinningunni að málið snúist ekki um það.
Lengi hefur það orðspor farið af atvinnumarkaðinum á Akureyri að utanaðkomandi séu ekki velkomnir. Bónus var ekki velkomið og Helgi í Góu hefur gert ítrekaðar tilraunir með að koma með veitingarhús norður en ekki tekist.
Er verið að segja við þá Becromalmenn að stækkun á verksmiðjunni eigi að fara annað. Á Húsavík, eða jafnvel suður?
Það er full ástæða að taka á mengunarmálum og sjá til þess að þau séu innan allra marka. Viðbrögð norðanmanna virðast vera rekin af einhverjum allt öðrum hvötum. Spurningin er hvort það sé heimamönnum til góðs.
![]() |
Ekki þrávirk efni í menguninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 25. mars 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10