5.3.2011 | 15:18
Hvað telst framhjáhald og hefur staðsetningin áhrif á alvarleikann?
Fór í ræktina í fyrir nokkru, sem ekki er í frásögur færandi. Í upphitunni hlustaði ég á Dr. Phil, ræða við hjón um samskipti, m.a. framhjáhald. Eiginmaðurinn hafði verið staðinn að því vera hálfliggjandi i faðmlögum með kvenmanni í sófa á skemmtistað, í sjóðheitum kossaleik. Eiginmaðurinn taldi þetta ekki hafa verið framhjáhald, því þau hefðu ekki haft samfarir, að þessu sinni. Ég viðurkenni að ég hafði ekki velt því fyrir mér áður hvað nákvæmlega telst til framhjáhals, hvar mörkin eru. Er ,,saklaust" daður t.d. framhjáhald? Eru þessi mörk mismunandi milli landa?
Var eitt sinn á framhaldsfundi um mál. Ungur maður, sem hafði verið á fundum deginum áður var nú ekki mættur. Fundarstjórinn sagði okkur að ungi maðurinn, sem var giftur, hefði verið rekinn fyrir að vera með kynferðislega áreitni á skemmtistað kvöldið áður. Það skipti engu máli, þó að áreitnin væri með samþykki konunnar, og að atvikið átti sér stað utan vinnutíma. Slík framkoma stangaðist á við stefnumótun fyrirtækisins. Þar var einnig sagt t.d. að kaup á vændi væri brottrekstarsök.
Eru slíkar reglur æskilegar í fyrirtækjum hérlendis, eins og t.d. fyrir starfsmenn fjölmiðla og hvað með fólk í ábyrgðarstöðum stjórnmálaflokkanna?
Bloggar | Breytt 6.3.2011 kl. 09:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 5. mars 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10