Samdrátturinn mestur á Íslandi

Af þeim þjóðum sem hafa verið þeirri eymdarstöðu að þurfa neyðaraðstoð Alþjóðasjóðsins er þróunin verst hér á landi. Hagvöxturinn minnstur og horfur afleitar. Sú þróun er í boði VG og Samfylkingarinnar.  Íslensk stjórnvöld hafa hins vegar fengið mikið hrós hvernig þau meðhönduðu bankanna strax í upphafi, á fyrstu vikunum. Með þeim fjöðrum skreyta þau sig, þau Jóhanna og Steingrímur.  Það hefur hins vegar ekkert með þessa ríkisstjórn að gera. Þær ráðstafanir voru gerðar undir stjórn Geirs Haarde. Fyrir það er Geir Haarde nú stefnt fyrir Landsdóm. Á bak við það standa þau Jóhanna og Steingrímur.
mbl.is Samdrátturinn einna mestur á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. maí 2011

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband