25.5.2011 | 21:09
Áhrif Jóns Ásgeirs
Það var öllum ljóst að Jón Ásgeir vildi Guðlaug Þór, en ekki Bjarna Ben. Jón Ásgeir hafði Samfylkinguna í vasanum, og vildi stjórna Sjálfstæðisflokknum líka. Guðlaugur Þór fór í ráðherrastólinn og vildi forsætisráðherrann. Taldi sig eiga möguleika á honum með stuðningi Jóns Ásgeirs. Guðlaugur gengur enn með formanninn í maganum, þótt flestum sé það ljóst að hann er á útleið.
Sagan mun virða Björn Bjarnason, ég er meira efins um Jón Ásgeir og Guðlaug Þór
![]() |
Bjarni tæki við af Birni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.5.2011 | 06:53
Í partý hjá vogunarsjóðunum
Þau Jóhanna og Steingrímur eru vinsælustu einstaklingar á Íslandi hjá eigendum vogunarsjóðanna. Þau eru tilbúin að gefa þessum erlendu útrásarvíkingum skotleyfi á íslenskan almenning. Nú ætlar Steingrímur að ferðast á meðan hann er enn frjáls. Þegar Landsdómur hefur dæmt þennan forherta pólitíkus sem vílar ekki fyrir sér að setja þjóðina í fjötra.
Á Írlandi ætti Steingrímur að segja frá því að það væri heppilegra að hafa fólk í stöðu ráðherra sem hefði til þess einhverja þekkingu .... og vit.
![]() |
Steingrímur til Írlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 25. maí 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10