26.6.2011 | 22:42
Uppgjörið í Samfylkingunni hafið!
Það hefur lengi legið í loftinu að það er mikill urgur í frjálslindum jafnaðarmönnum í Samfylkingunni. Með Jóhönnu Sigurðardóttur hefur Samfylkingin færst yfir í mjög vinstrisinnaðan flokk, ekki fjærri gamla Alþýðubandalaginu. Með henni fylgja aðilar eins og Skúli Helgason, Mörður Árnason og Helgi Hjörvar. Jóhanna sem hefur látið á sjá, er ekki talin skrifa neitt af því sem hún kemur með opinberlega. Enda er flutningurinn arfaslakur. Óánægjan er ekki bara með Jóhönnu heldur einnig Hrannar Arnarsson sem hefur komist í völd sem talið er að hann hafi enga getu til. Útkoman er að þingmenn eins og Katrín Júlíusdóttir, Árni Páll Árnason, Dagur B. Eggertsson og Magnús Schram eru eins og staddir í rangri jarðarför.
Nú stígur Árni Páll Árnason og mótmælir stefnu Jóhönnu Sigurðardóttur í sjávarútvegsmálum. Hann segir stefnuna ekki ganga upp og hún sé ekki leiðin að norræna velferðarkerfinu. Það er eins og að renna upp fyrir Árna að þangað var leiðinni heldur aldrei ætluð. Fyrirmyndin var gamla Austur Þýskaland. Samfylkingin var utan stjórnar í 16 ár, en árangur þessa ríkisstjórnarsamstarfs mun þýða að þegar kosið verður að nýju mun Samfylkingin verða mun lengur utan stjórnar. Þetta gera æ fleiri frjálslyndir Samfylkingarmenn sér grein fyrir og vilja breyta stefnu eða hoppa af lestinni áður en á áfangastað er komið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 26. júní 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10