10.7.2011 | 08:30
News of the world fallið Bretlandi, samskonar mál undir teppið hér!
Flest lönd í Evrópu eiga sín sorprit. News of the world er eitt það vesta á Bretlandseyjum. Það féll vegna þess að talið er að blaðamenn blaðsins eða útsendarar þeirra hafi hlerað síma fólks, eða náð í smáskilaboð úr símum fólks. Ljóst er að einhverjir hafa brugðist við rannsókn málsins og fái að fjúka í kjölfarið. Blaðið News og the world er lagt niður í kjölfarið.
Hvað gerum við í samskonar málum?
Fyrir nokkrum málum kom upp hlerunarmál á Alþingi. Tölva fannst og áður höfðu tölvupóstar þingmanns ,,lekið" til DV.
Tilviljun?
Varla.
Í þessum máli komu bæði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, og Ásta R. Jóhannesdóttir forseti Alþingis meðhöndlað málið á afar vafasaman hátt. Tengsl Birgittu Jónsdóttur við harkara og að tölvan var í næsta herbergi við staðsetningu tölvunnar, gerir það að verkum að full ástæða er að kanna tengsl hennar við þetta mál.
Innanríkisráðherra Ögmundur Jónasson er menntaður í Bretlandi og þekkir vel hvernig tekið er á þessum málum þar. Nú hefur hann tækifæri til þess að sýna dug og siðferðisþrek og upplýsa þjóðina hvar þetta mál er statt og taka það föstum tökum.
Hvað höldum við að gert yrði ef forsætisráðherra Bretlands, forseti Þingsins og Alþingismenn slíku máli með þessum hætti?
Hafa Jóhanna, Ásta Ragnheiður og Birgitta verið yfirheyrðar?
Mun DV verða lagt niður í framhaldinu. Það verður fáum harmdauði.
![]() |
Tíðindalaus skjálftavakt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 10. júlí 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10