12.7.2011 | 07:39
Skuldakreppa Evrópu í boði VG
Vandi margra Evrópuríka er yfirskuldsetning, þensla í opinberum rekstri og skortur á örvun í einkarekstrinum. Hugmyndafræði vinstri aflanna er hin lamandi hönd dauðans. Fyrir tveimur árum tók Steingrímur Sigfússon við efnahagstjórninni á Íslandi og hann hefur sannarlega gert allt sem í hans valdi stóð til þess að koma Íslandi á hausinn. Á síðustu stundu gat þjóðin gripið fram fyrir hendurnar á honum þegar hann reyndi að setja 540 milljarða Icesaveskuld á herðar þjóðarinnar. Það hefði sett íslensku þjóðina endanlega á hausinn. Á haustmánuðum þarf íslenska þjóðin að setja hann af.
Haggreining efnahagsráðs VG, sem samanstendur af Steingrími, byltingarforingjanum Álfhildi Ingadóttur og grunnskólanemanum og formanni efnahags og skattanefndar Alþingis Lilju Ríkeyju Magnúsdóttur, fann út að bankakreppan í heiminum, væri heimatilbúin á Íslandi og sökin lægi alfarið hérlendis. Með sömu röksemdarfærslu má álykta að skuldavandi Evrópuþjóða sé í boði VG.
![]() |
Ítölsk örvænting |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 12. júlí 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10