20.7.2011 | 22:25
Stórgóður sigur Blika
Breiðablik vann feiknargóðan sigur á Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Það virðist hafa komið mörgum á óvart að Breiðablik hefur ekki gengið sem skyldi í Íslandsmótinu í ár. Það á sér þó eðlilegar skýringar. Breiðablik hefur aldrei áður unnið Íslandsmeistaratitil og það þekkt að nýtt meistaralið á heldur slakari gengi næsta ár á eftir. Þá er það alltaf keppikefli liða að vinna Íslandsmeistarana. 4-5 sæti væri ekki óeðlileg úrslit fyrir Breiðablik á þessu ári og kæmi ekki á óvart að það yrði raunin.
Leikurinn í kvöld er sigur fyrir íslenskan fótbolta. Rosenborg er feiknarsterkt lið og að vinna það með 2-0 er stórkostlegur árangur.
Það hefur aðeins borið á neikvæni gagnvart Breiðablik í upphafi þessa móts. Þessi úrslit ættu að þagga niður þær raddir.
![]() |
Tveggja marka sigur en Blikar úr leik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.7.2011 | 18:41
Er Jón Ásgeir líka að gefast upp á ríkisstjórninni?
Það vekur athygli að vísir virðist vera að gefast upp á ríkisstjórninni. Blekkingar ríkisstjórnarinnar eru farnar að fara í taugarnar á Jóni Ásgeiri rétt eins og meginþorra landsmanna. Aðgerðarleysið er farið að hafa áhrif á langtíma atvinnuleysi. Öll loforð ríkisstjórnarinnar varðandi stöðugleikasáttmála eru svikin. Haldi svo áfram sem á horfir, verða sjóðir Samfylkingarinnar tómir og Jóhönnu þá snarlega sparkað.
Atvinnuleysi meira en í tölum Vinnumálastofnunar
Langtímaatvinnuleysi hefur tekið stökk á milli ára, þrátt fyrir fullyrðingar um að efnahagsbatinn sé hafinn í landinu. 15.800 manns voru atvinnulausir á öðrum fjórðungi ársins.Hagstofan birtir í dag tölur um atvinnuleysi á öðrum fjórðungi ársins, en að meðaltali var 8,5 prósent vinnuaflsins án atvinnu á tímabilinu. Það er mun hærra hlutfall en Vinnumálastofnun hefur gefið út, en stofnunin hefur mælt á bilinu 6,7 til 8,1 prósent atvinnuleysi á sama tímabili.
Ástæðan fyrir þessu misræmi er sú að Hagstofan framkvæmir könnun á atvinnuleysi meðal alls almennings, á meðan Vinnumálastofnun byggir eingöngu á því fólki sem er á atvinnuleysisskrá, en mæliaðferð Hagstofunnar er almennt talin áreiðanlegri.
Atvinnuleysi er langmest meðal ungs fólks, en á aldrinum 16 til 24 ára er tæplega einn af hverjum fimm atvinnulaus. Alls bendir könnun Hagstofunnar til að 15.800 manns séu atvinnulausir, en þeim fækkar um 400 frá árinu áður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. júlí 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10