22.7.2011 | 00:00
Verstfirska ljóskan, ræðst á verstfirsk sjávarútvegsfyrirtæki!
Ég sat með góðan vin minn frá Vestfjörðum og hlustuðum á útvarpsþát þar sem fram komu Tryggvi Herbertsson, Sigmundur Daði Gunnlaugsson og Ólína Þorvarðardóttir og ræddu efnahagsmál og hugmyndina um 20% niðurfærsluna. Þeir félagar voru vel að sér í málinu, en Ólína alls ekki. Það fór svo að Tryggvi setti ofan í við Ólínu og sagði að hún vissi ekkert um það sem hún væri að fjalla um. Ólína vakti athygli á sjálfri sér með því að tryllast og verða sér til stórskammar.
Vinur minn sagði ,, þú heldur örugglega að hún sé drukkin, hún Ólína" en þetta er bara frekjan í henni og ljóskan".
Þessi framganga hefur einkennt Ólínu í hennar starfstíma á Alþingi. Nú kemur í ljós að hún hefur markvisst verið að vinna gegn hagsmunum sjávarútvegsfyrirtækja á Vestfjörðum, þegar hún heldur að hún sé að vinna þeim gagn. Vestfiðingar ættu að skammast sín fyrir að senda einstakling af þessum styrkleikaflokki á Þing.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 22. júlí 2011
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10